17.7.2015 | 21:18
Breivik les um eigin ódæði: ,,Brillíant."
Það eru ekki takmörk fyrir heimskunni í Norðmönnum, nú ætlar ógeðið og fjöldamorðinginn að læra um eigin ,,afrek".
Fjöldamorðinginn í Útey er allt í einu hylltur sem goðsögn í Noregi.
Þá vitum við hvernig við eigum að koma fram við hrotta eins og Arnþór og Börk hér á landi.
Já, endilega fræða þá um mannavíg á Víkingaöld.
![]() |
Breivik nemur stjórnmálafræði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Spaugilegt, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Eldri færslur
Af mbl.is
Íþróttir
- Sveindís: Ein nótt þar sem maður svaf illa
- Sú yngsta lætur landsliðsþjálfarann alveg í friði
- Gagnrýna Ronaldo fyrir að mæta ekki í útförina
- Sveindís opnaði sig um sambandið við kærastann
- Real í undanúrslit eftir ótrúlegar lokamínútur
- Hörður: Óbærilegt að fylgjast með þessu
- Í molum eftir skelfilegt samstuð
- Frakkland lagði Evrópumeistarana
- FH leiðir eftir fyrri dag
- Hrósaði fyrirliðanum sínum í hástert
Athugasemdir
Snöruna verðskuldaði hann, en fær frítt uppihald við fínustu aðstæður og sérþjónustu að vild -- verður sem sé enn dýrkeyptari samfélaginu eftir því sem á líður.
Vizka Vesturlanda ... !
Jón Valur Jensson, 17.7.2015 kl. 21:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.