17.7.2015 | 21:01
,,Biggi minn, hafa túristar efni á því að komast á klóið á Þingvöllum?"
Þótti svona við hæfi að skrifa hér nokkur orð til manns sem kallar sig ,,Bigga löggu".
Málið er það, Biggi minn, að túristar eru ekki vanir því, nema hér á Fróninu, að vera rukkaðir um salernisgjald í hvert einasta skipti sem þeir þurfa að míga.
Er það því nokkur furða, Biggi, að menn gangi örna sinna á leiði ,,Listaskáldsins"?
Túristar vilja nefnilega ekki vera rukkaðir um klósettferðir á Þingvöllum.
![]() |
Gerið þetta í klósett, ekki skurðinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Dægurmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Eldri færslur
Af mbl.is
Innlent
- Styrkir orkuskipti í Flatey um 215 milljónir
- Hvenær upplifði hann að bróðir minn hefði orðið máttlaus?
- Málið endurflutt: Rétturinn vill frekari skýringar
- Hver er menntastefna íslenskra stjórnvalda?
- Hörkuhnútur sem við erum ekki enn búin að leysa
- Þekkir ekki annað en sérstaka tíma á Alþingi
- Allt stopp árum saman
- Gæsluvarðhald framlengt í stunguárásarmáli
Erlent
- Sumarbúðir lagðar í rúst: Yfir 20 stúlkna saknað
- Ætla að senda Sýrlendinga aftur til Sýrlands
- Klóraði hendur og andlit barnanna
- Elon Musk stofnar Ameríkuflokkinn
- Heita því að leita þangað til allir eru fundnir
- Stóra fallega frumvarpið orðið að lögum
- Á þriðja tug látnir vegna flóða í Texas
- Íhuga kaup á loftvarnakerfum fyrir Úkraínu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.