17.7.2015 | 21:01
,,Biggi minn, hafa túristar efni á því að komast á klóið á Þingvöllum?"
Þótti svona við hæfi að skrifa hér nokkur orð til manns sem kallar sig ,,Bigga löggu".
Málið er það, Biggi minn, að túristar eru ekki vanir því, nema hér á Fróninu, að vera rukkaðir um salernisgjald í hvert einasta skipti sem þeir þurfa að míga.
Er það því nokkur furða, Biggi, að menn gangi örna sinna á leiði ,,Listaskáldsins"?
Túristar vilja nefnilega ekki vera rukkaðir um klósettferðir á Þingvöllum.
Gerið þetta í klósett, ekki skurðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Löggæsla | Aukaflokkar: Dægurmál, Trúmál og siðferði | Facebook
Eldri færslur
Af mbl.is
Erlent
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.