Færsluflokkur: Dægurmál
17.7.2015 | 21:01
,,Biggi minn, hafa túristar efni á því að komast á klóið á Þingvöllum?"
Þótti svona við hæfi að skrifa hér nokkur orð til manns sem kallar sig ,,Bigga löggu".
Málið er það, Biggi minn, að túristar eru ekki vanir því, nema hér á Fróninu, að vera rukkaðir um salernisgjald í hvert einasta skipti sem þeir þurfa að míga.
Er það því nokkur furða, Biggi, að menn gangi örna sinna á leiði ,,Listaskáldsins"?
Túristar vilja nefnilega ekki vera rukkaðir um klósettferðir á Þingvöllum.
![]() |
Gerið þetta í klósett, ekki skurðinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
Af mbl.is
Íþróttir
- Tjáði sig um umræðuna á Íslandi: Finnst þetta fyndið
- Sveindís: Ein nótt þar sem maður svaf illa
- Sú yngsta lætur landsliðsþjálfarann alveg í friði
- Gagnrýna Ronaldo fyrir að mæta ekki í útförina
- Sveindís opnaði sig um sambandið við kærastann
- Real í undanúrslit eftir ótrúlegar lokamínútur
- Hörður: Óbærilegt að fylgjast með þessu
- Í molum eftir skelfilegt samstuð
- Frakkland lagði Evrópumeistarana
- FH leiðir eftir fyrri dag